Góðan daginn Grindvíkingur

#11 Fasteignafélagið Þórkatla

Hlaðvarp Grindavíkurbæjar Season 1 Episode 11

Í þættinum ræða Örn Viðar Skúlason framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Þórkötlu og Dagný Lísa Davíðsdóttir fjármálastjóri félagsins um starfsemi félagsins.

Fasteignafélagið Þórkatla hefur leikið lykilhlutverk í að skapa Grindvíkingum fjárhagslegt svigrúm í kjölfar hamfara en um leið hvílir mikil ábyrgð á félaginu að tryggja búsetur í Grindavík til frambúðar.


(lag: Vilhjálmur Vilhjálmsson - Heimkoma).