Góðan daginn Grindvíkingur

#12 Kjartan Friðrik Adólfsson

Hlaðvarp Grindavíkurbæjar Season 1 Episode 12

Kjartan Friðrik Adólfsson hefur verið búsettur í Grindavík frá árinu 1973. Hann rifjar upp æskuárin í Vestmannaeyjum, rýminguna vegna eldgossins á Heimaey og þróun bæjarlífs í Grindavík.

Saga Kjartans veitir okkur dýrmæta innsýn í reynslu þeirra sem hafa misst heimili sín vegna náttúruhamfara. Hann leggur áherslu á að viðhalda jákvæðni og vanda ákvarðanir þegar kemur að endurbyggingu bæjarins, en um leið að hver og einn fái að ákveða hraða síns eigin heimflutnings.


Tækniúrvinnsla: Óskar Kristinn Vignisson

(Lag: Vilhjálmur Vilhjálmsson - Heimkoma)