
Ólafssynir í Undralandi
Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!
Ólafssynir í Undralandi
Alheimur 102 ásamt Stjörnu-Sævari
•
Útvarp 101
Eftir tveggja ára fjarveru snéri Hilmir heim í Undralandið! Löngu tímabær heimsókn frá okkar besta manni og að því tilefni fengum við hann til að skóla okkur til í öllu því rugli sem hefur verið rætt í undanförnum þáttum. Sannir Undralendingar mega ekki missa af þessum þætti!