
Ólafssynir í Undralandi
Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!
Ólafssynir í Undralandi
Shrinkflation jól
•
Útvarp 101
Shrinkflation er eitt af verkfærum djöfulsins og Ólafssynir segjum henni stríð á hendur. Annars viljum við óska ykkur kósý jóla og munið að vera góð við hvort annað, alltaf.