Ólafssynir í Undralandi

Frægðin verður mörgum að falli

Útvarp 101

Gleðilegan sunnudag kæru Undralendingar. Við Ólafssynir færum ykkur 155.þátt Undralandsins. Í þættinum ræðum við stórleikara, óskarinn, minnisglöp og fleira skemmtilegt. Verið góð hvort við annað.