Ólafssynir í Undralandi

Velmegun okkar byggir á þrælum fortíðar

Útvarp 101

Já kæru hlustendur, í dag bjóðum við upp á 52 mínútur af heilaleysi, en aftur á móti áhugaverðum umræðum um byggingar, þrælahald og margt fleira. Hafið það náðugt þennan sunnudaginn.