Sófaspjallið

að jarða sig..

Hvenær jarðaðir þú þig síðast? .. Þá meinum við, hvenær jarðtengdir þú þig síðast?
Við tölum um jákvæðu áhrifin við það að tengjast jörðinni og hversu kraftmikil þessi elskulega jörð okkar er.

https://youtu.be/44ddtR0XDVU
fyrir ofan er linkur að heimildarmyndinni "Earthing Movie" sem við mælum eindregið með að þú horfir á!