
Sófaspjallið
Við tölum um það sem við höfum áhuga á hverju sinni og ruglum inn á milli
Podcasting since 2022 • 44 episodes
Sófaspjallið
Latest Episodes
Ég vil vera góð manneskja, en..
Kolla stal hugmynd úr podcastinu "Toni And Ryan".Þetta er okkar útgáfa af því.Við tölum um hvað tekur okkur úr jafnvægi í daglegu lífi, hvað er það sem við vildum óska að hreyfði ekki við okkur en í rauninni finnst okkur svoooo pirr...
•
Season 2
•
Episode 10
•
47:44

Erfiðar lífsreynslur.
Tobba talar um alvarlegt bílslys sem hún lenti í þegar hún var 17 ára gömul, hún segir frá þeirri lífsreynslu og ófyrirgefanlegum mistökum lækna.Kolla talar um hvernig umheimurinn sá til þess að pabbi hennar væri á réttum stað á réttum tíma...
•
Season 2
•
Episode 9
•
33:49

Heyrðu, viltu ekki anda aðeins með nefinu?
Hversu miklu máli skiptir það hvernig við öndum?Hvort er betra að anda í gegnum munninn eða í gegnum nefið?Er nefið óþarfi eða eitt mikilvægasta líffærið okkar?Öndum bara rólega og hlustum á þennan geggjaða þátt!
•
Season 2
•
Episode 8
•
47:37

Heppnust í heimi.. essasú?
Spjöllum um lucky girl syndrome sem hefur farið eins og sinubruni í gegnum TikTok með svakalegum árangri og tölum um hvernig þetta hefur áhrif á okkar líf.Við fjöllum um mjög mikilvægt málefni sem ekki margir vita um en allir ættu að þe...
•
Season 2
•
Episode 7
•
30:05

Foreldrahlutverkið.. fúsk eða forréttindi?
Við tölum um hversu ógeðslega fokking erfitt það er að ala upp börn, Tobba segir okkur frá skemmtilega veruleikafyrrtum manni og Kolla hræðir líftóruna úr Tobbu þegar hún hraunar yfir fáránlegan ökumann sem stoppaði á miðjum ÞJÓÐVEGI!?
•
Season 2
•
Episode 6
•
33:40
