
Sófaspjallið
Við tölum um það sem við höfum áhuga á hverju sinni og ruglum inn á milli
Sófaspjallið
Virk hlustun.
•
Season 2
•
Episode 3
Heyriru hvað fólk er að segja við þig?
Hlustaru til að svara eða hlustaru til að skilja?
Þorbjörg miðlar sinni visku, segir okkur hvað betur má gera og hvað virk hlustun er í raun og veru.
HLUSTUM BETUR!