
Sófaspjallið
Við tölum um það sem við höfum áhuga á hverju sinni og ruglum inn á milli
Sófaspjallið
Heyrðu, viltu ekki anda aðeins með nefinu?
•
Þorbjörg og Kolfinna
•
Season 2
•
Episode 8
Hversu miklu máli skiptir það hvernig við öndum?
Hvort er betra að anda í gegnum munninn eða í gegnum nefið?
Er nefið óþarfi eða eitt mikilvægasta líffærið okkar?
Öndum bara rólega og hlustum á þennan geggjaða þátt!