
Sófaspjallið
Við tölum um það sem við höfum áhuga á hverju sinni og ruglum inn á milli
Sófaspjallið
Erfiðar lífsreynslur.
•
Þorbjörg og Kolfinna
•
Season 2
•
Episode 9
Tobba talar um alvarlegt bílslys sem hún lenti í þegar hún var 17 ára gömul, hún segir frá þeirri lífsreynslu og ófyrirgefanlegum mistökum lækna.
Kolla talar um hvernig umheimurinn sá til þess að pabbi hennar væri á réttum stað á réttum tíma þegar veikindi bar að.