HR Hlaðvarpið

Verkfræðivarpið // 31. þáttur: Gilbert Silvius -Um sjálfbærni, sem lykilhugtak í verkefnastjórnun

Háskólinn í Reykjavík / Reykjavik University

Helgi Þór Ingason ræddi við Gilbert Silvius.

Dr. Gilbert Silvius prófessor við HU háskóla í Hollandi er reyndur fyrirlesari, ráðgjafi og vísindamaður sem lagt hefur áherslu á verkefnastjórnun og upplýsingastjórnun. Gilbert hefur gefið út yfir 100 fræðigreinar og nokkrar bækur og hefur umsjón með fræðilegum rannsóknum við nokkra háskóla víðsvegar um Evrópu. Hann átti frumkvæði að og þróaði fyrsta verkefnastjórnunarnámið á meistarastigi í Hollandi og er leiðandi fræðimaður og sérfræðingur á sviði sjálfbærrar verkefnastjórnunar.

///

Gilbert Silvius, PhD, is an experienced lecturer, researcher and consultant, with a focus on project management and information management. He has over 20 years’ experience in organisational change and IT projects and is a member of the international enable2change network.

Gilbert has published over 100 academic papers and several books and supervises academic research at several universities across Europe. He initiated and developed the first MSc in Project Management programme in the Netherlands and is considered a leading expert in the field of sustainable project management.

After a 12-year career in the armed services, Gilbert Silvius joined Getronics as a consultant on business and IT alignment and project manager. He led a division of Getronics Consulting before joining HU University of Applied Sciences, the Netherlands, in 2002 as the first professor at HU Business School.

UM VERKFRÆÐIVARPIÐ
Upphafsmenn Verkfræðivarpsins eru þeir Haukur Ingi Jónasson, Helgi Þór Ingason og Þórður Víkingur Friðgeirsson, sem eru allir kennarar og fræðmenn við verkfræðideild HR. Í þessari sjálfstæðu þáttaspyrpu innan HR hlaðvarpsins leitast þeir við að færa þekkingarsvið verkfræðinnar til almennings og verkfræðinga á mannamáli.

Samskiptateymi HR  hefur umsjón með HR hlaðvarpinu (samskipti@ru.is). 
HR hlaðvarpið er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum.