HR Hlaðvarpið

Sálfræðispjallið//Aðgengilegar aðferðir HAM þróaðar á stafrænu formi fyrir foreldra-Cathy Creswell prófessor við Háskólann í Oxford

Prófessor Cathy Creswell er gestur Sálfræðispjallsins að þessu sinni. Hún er virtur breskur sálfræðingur sem sérhæfir sig í barna- og þroskasálfræði með sérstakri áherslu á kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum. Crewsell gegnir prófessorsstöðu við Háskólann í Oxford þar sem hún stýrir rannsóknarhópnum The Oxford Psychological Interventions for Children and Adolescents (TOPIC).

Eitt af hennar merkustu framlögun er stafræna lausnin Online Support and Intervention (OSI) sem tekið hefur verið upp af breska heilbrigðiskerfinu (NHS). Um er að ræða internetmeðferð fyrir foreldra barna með kvíðaraskanir. Meðferðin byggir á hugrænni atferlismeðferð þar sem foreldrar fá aðstoð frá sálfræðingi í gegnum meðferðina með það að markmiði að þeir læri aðferðir HAM til að hjálpa börnum sínum að ná tökum á kvíðavanda.

Cathy heimsótti nýverið Háskólann í Reykjavík en þau Brynjar Halldórsson, dósent við sálfræðideild, Anna Sigríður Islind, dósent við tölvunarfræðideild og Hafrún Kristjánsdóttir, prófessor og deildarforseti íþróttafræðideildar leiða rannsóknaverkefni sem heitir FLIKK og gengur út á að fá íslenska útgáfu af OSI prógramminu innleitt inn í íslenskt heilbrigðiskerfi.

///

In this episode of Sálfræðispjallið, we talk to Professor Cathy Creswell, a respected British psychologist specialising in child and developmental psychology with a special focus on anxiety disorders in children and adolescents. Crewsell is a professor at the University of Oxford, where she directs the Oxford Psychological Interventions for Children and Adolescents (TOPIC) research group.

One of its most significant contributions is the digital solution Online Support and Intervention (OSI), which has been adopted by the British National Health Service (NHS). This is internet therapy for parents of children with anxiety disorders. The therapy is based on cognitive behavioural therapy, where parents receive help from a psychologist throughout the therapy, with the goal that they learn the methods of CBT to help their children master anxiety problems.

Cathy recently visited Reykjavík University and met with Brynjar Halldórsson, Associate Professor at the Department of Psychology, Anna Sigríður Islind, Associate Professor at the Department of Computer Science and Hafrún Kristjánsdóttir, Professor and Dean of the Department of Sport Science, who are leading a research project called FLIKK, which aims to get an Icelandic version of the OSI program implemented into the Icelandic health system.