Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins
Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins
Episodes
17 episodes
Yoga Nidra djúpslökun
Velkomin í Yoga Nidra, leidda djúpslökun.Tilgangur hugleiðslunar er að vinna með slökun líkamans og fara inn í djúpa kyrrð og ró. Ólafur Yoga Nidra kennari hjá Míró/Svefn Jóga leiðir þessa hugleiðslu sem virkjar heilunnarmátt líkamans, losa...
•
Season 2
•
Episode 8
•
37:14
Slökun - Núvitund og sjálfsmildi
Í þessari hugleiðslu ætlum við að vinna með núvitund og mildi í eigin garð. Að læra að sýna sér mildi með aðferðum núvitundar snýst meðal annars um að geta brugðist við á styðjandi hátt gagnvart sér sjálfum líkt og þú myndir gera þegar vinur eð...
•
Season 2
•
Episode 7
•
18:51
Slökun - Öruggi griðarstaðurinn
Að skapa sér stað í huganum sem gefur tilfinningu um öryggi og ró getur verið gott bjargráð til að nota í ýmsum aðstæðum. Til dæmis þegar þú upplifir kvíða, óvissu eða vilt auka vellíðan. Það er gott að gera þessa hugleiðslu eins oft og þarf ti...
•
Season 2
•
Episode 6
•
12:49
Slökun - Tenging við náttúru II
Að tengja sig við móðir jörð og biðja um vernd er falleg byrjun á deginum. Að staldra við og leiða hugann inn á við og byrja hægt og rólega að treysta flæði lífsins hvernig sem lífið leikur við mann. Að biðja kærleiksljósið að umvefja þig með þ...
•
Season 2
•
Episode 5
•
15:53
Slökun - Tenging við náttúru I
Komdu þér vel fyrir þannig að líkaminn nái að vera slakur. Gefðu þér leyfi til að taka nokkrar mínútur frá, eingöngu fyrir þig og tengjast móðir jörð. Slökun þarf gjarnan að ástunda reglulega til að ná árangri og dýpt. Gangi þér vel....
•
Season 2
•
Episode 4
•
13:14
Jóga Nidra
Hér getur þú hlustað á leidda djúpslökun með aðferðum Jóga Nidra. Komdu þér vel fyrir í liggjandi stöðu þar sem þú verður fyrir sem minnstri truflun. Láttu fara eins þægilega um þig og mögulegt er og notaðu ábreiðu ef þú þarft. Það er gott að s...
•
Season 2
•
Episode 3
•
25:09
Slökun - Sofðu rótt II
Búðu þig undir að slaka á og svífa inn í svefninn. Slökun er gott tæki til að draga úr streitu, bæta svefngæði og auka almenna vellíðan. Slökun þarf gjarnan að ástunda reglulega til að ná árangri og dýpt. Æfingin skapar meistarann! Passaðu að v...
•
Season 2
•
Episode 2
•
27:25
Slökun - Sofðu rótt I
Búðu þig undir að slaka á og svífa inn í svefninn. Slökun er gott tæki til að draga úr streitu, bæta svefngæði og auka almenna vellíðan. Slökun þarf gjarnan að ástunda reglulega til að ná árangri og dýpt. Æfingin skapar meistarann! Passaðu að v...
•
Season 2
•
Episode 1
•
20:23
Ástin, sorgin, samtöl og hugrekki - Að ræða við börn um alvarleg veikindi
Þær Katrín Ösp Jónsdóttir og Regína Ólafsdóttir störfuðu saman að ýmsum verkefnum hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis og Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins. Hér ræða þær á einlægan hátt um samstarfið og þau fjölbreyttu verkefni sem ...
•
Season 1
•
Episode 9
•
42:52
Slökun fyrir aðgerð
Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagins bíður þér að hlusta á “slökun fyrir aðgerð” þér að kostnaðarlausu. „Það skiptir ekki máli hvort þú sért að fara í aðgerð á spítala eða á stofu úti í bæ, hugurinn breytir þessu sjálfkrafa að þínum aðstæðum” ...
•
Season 1
•
Episode 8
•
22:27
Morgunhugleiðsla
Hugleiðsla í upphafi dags er gott veganesti hjálpar okkur að takast á við verkefni dagsins
•
Season 1
•
Episode 7
•
14:23
Núvitund fyrir ungmenni sem hafa misst ástvin
Hvernig er að missa ástvin þegar maður er ungur að árum og á yfirleitt nóg með að taka þeim áskorunum sem fylgja daglegu lífi? Hulda Pálmadóttir segir okkur frá því hvernig námskeið sem hún sótti hjá Eddu Guðmundsdóttur, sálfræðingi, hjálpaði h...
•
Season 1
•
Episode 6
•
21:34
Er Flexitarian besta mataræðið fyrir mig og umhverfið?
Flexitarian gæti dregið úr krabbameinsáhættu, segir Jóhanna Eyrún Torfadóttir, næringarfræðingur og sérfræðingur í forvörnum hjá Krabbameinsfélaginu. Hún er einn höfunda greinar í Fréttablaðinu í dag sem ber yfirskriftina Mataræði sem stuðlar ...
•
Season 1
•
Episode 5
•
18:35
Fysio Flow - gegn verkjum, streitu og stífleika
Sjúkraþjálfarinn Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir talar við Birnu Þórisdóttur um Fysio flow, eða hreyfiflæði, sem hentar meðal annars þeim sem glíma við verki, streitu og stífleika.Fysio flow er æfingakerfi þróað af sjúkraþjálfaranum Pernille Tho...
•
Season 1
•
Episode 4
•
23:30
Markmiðasetning, tímastjórnun og jákvæð hugsun
Draumar, markmið, þakklæti og skipulag með jákvæðu hugarfari er lykillinn að árangri þegar kemur að því að setja sér markmið - og fögnum mistökum því af þeim lærum við. Erla Björnsdóttir sálfræðingur og Þóra Hrund Guðbrandsdóttir viðskipta- og ...
•
Season 1
•
Episode 3
•
19:41
Mataræði og breyttur lífsstíll
Heilbrigt líf og mataræði helst gjarnan í hendur og í hlaðvarpi dagsins fjöllum við um mat og einstaklinga sem hafa breytt um mataræði.Jóhanna Eyrún Torfadóttir, næringarfræingur og sérfræðingur í fræðslu og forvörnum hjá Krabbameinsfélaginu, o...
•
Season 1
•
Episode 2
•
23:29
Hamingjan á erfiðum tímum
Í þessum fyrsta þætti Hlaðvarps Krabbameinsfélagsins ætlum við að fjalla um hamingjuna á erfiðum tímum. Það getur verið erfitt að fara í gegnum hátíðarnar eftir að hafa misst einhvern nákominn, greinst með sjúkdóm eða gengið í gegnum önnur áföl...
•
Season 1
•
Episode 1
•
25:19