Hvítþvottur

2. Lögreglan, peningaþvætti og Encrochat (Grímur Grímsson)

December 02, 2022 Sigurður Páll Guttormsson Season 1 Episode 2
2. Lögreglan, peningaþvætti og Encrochat (Grímur Grímsson)
Hvítþvottur
More Info
Hvítþvottur
2. Lögreglan, peningaþvætti og Encrochat (Grímur Grímsson)
Dec 02, 2022 Season 1 Episode 2
Sigurður Páll Guttormsson

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir frá því hvernig peningaþvætti fer fram hér á landi, rannsókn lögreglu á Encrochat-málinu og tíma sínum hjá Europol. Grímur greinir einnig frá efasemdum sínum um hvort heimildir lögreglu í baráttunni gegn peningaþvætti séu fullnægjandi.

Í þættinum kemur fram að áætlað sé að um 64 milljarðar íslenskra króna séu þvættaðir hérlendis á ári hverju. Þessar upplýsingar koma úr greiningu breska öryggisfyrirtækisins Credas, byggðri á gögnum OECD, frá því fyrr á þessu ári.

Þeim hlustendum sem vilja fræðast meira um skipulagða brotastarfsemi er bent á SOCTA (Serious and Organised Crime Threat Assessment) skýrslu Europol frá 2021 sem vísað er til í þættinum.

Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.

Show Notes

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir frá því hvernig peningaþvætti fer fram hér á landi, rannsókn lögreglu á Encrochat-málinu og tíma sínum hjá Europol. Grímur greinir einnig frá efasemdum sínum um hvort heimildir lögreglu í baráttunni gegn peningaþvætti séu fullnægjandi.

Í þættinum kemur fram að áætlað sé að um 64 milljarðar íslenskra króna séu þvættaðir hérlendis á ári hverju. Þessar upplýsingar koma úr greiningu breska öryggisfyrirtækisins Credas, byggðri á gögnum OECD, frá því fyrr á þessu ári.

Þeim hlustendum sem vilja fræðast meira um skipulagða brotastarfsemi er bent á SOCTA (Serious and Organised Crime Threat Assessment) skýrslu Europol frá 2021 sem vísað er til í þættinum.

Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.