
Hvítþvottur
Hlaðvarp um peningaþvætti.
Podcasting since 2022 • 10 episodes
Hvítþvottur
Latest Episodes
10. Lögmenn og peningaþvætti (Ingvar Smári Birgisson)
Ingvar Smári Birgisson, lögmaður, setur fram áleitnar spurningar um núgildandi regluverk peningaþvættisvarna hér á landi.Við lítum einnig á hið ótrúlega magn illa fengins fés sem flæðir um fjármálakerfi heimsins, þann mannlega skaða sem...
•
27:23

9. Áhættumat Ríkislögreglustjóra (Katrín Ýr Árnadóttir)
Katrín Ýr Árnadóttir, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, fer yfir nýútgefið áhættumat vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka. Við lítum einnig á skýrslu FATF um misnotkun í tengslum við kaup og sölu á ríkisborgara...
•
31:31

8. Milljarðasekt Binance og barátta fjármálafyrirtækja gegn peningaþvætti
Í þessu fyrsta fréttahorni Hvítþvottar förum við yfir milljarðasekt Binance og fall rafmyntakóngsins Sam Bankman-Fried með Kjartani Ragnars, regluverði Myntkaupa. Auk þess veltum við upp þeirri spurningu hvort barátta fjármá...
•
16:39
