Hvítþvottur

3. Vernd uppljóstrara, Panamaskjölin og hlutverk blaðamanna (Helgi Seljan)

Sigurður Páll Guttormsson

Blaðamaðurinn Helgi Seljan ræðir um vernd uppljóstrara, Panamaskjölin, tengsl siðferðis og laga og meintar mútugreiðslur Samherja.

Helgi segir einnig frá áreitni í garð blaðamanna, falli þýsku greiðslumiðlunarinnar Wirecard og heimildum blaðamanna til þess að taka á móti gögnum sem eru fengin með ólögmætum hætti.

Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.