Hvítþvottur

5. Fjársvik og fjármálafyrirtæki (Brynja María Ólafsdóttir)

Brynja María Ólafsdóttir, sérfræðingur í regluvörslu Landsbankans, segir frá ólíkum tegundum fjársvika, allt frá ástarsvikum til fjárfestasvika, hvernig þau fara fram hér á landi og hvernig má varast þau. 

Brynja ræðir einnig um hlutverk fjármálafyrirtækja í baráttunni gegn peningaþvætti, hvernig peningaþvætti og varnir gegn því hafa þróast á síðustu árum og hvað felst í áhættumiðaðri nálgun. 

Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.