Hvítþvottur

6. Grunsamleg viðskipti og Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu (Guðmundur Halldórsson)

Sigurður Páll Guttormsson

Guðmundur Halldórsson, lögreglufulltrúi hjá Skrifstofu fjármálagreininga lögreglu, segir frá því hvers vegna tilteknum aðilum er skylt að tilkynna um grunsamleg viðskipti, hvað verður um slíkar tilkynningar og hvort aukinn fjöldi tilkynninga sé af hinu góða. 
 
Guðmundur fer einnig yfir það hvað felst í góðri tilkynningu, mikilvægi þess að tilkynningarskyldir aðilar sinni rannsóknarskyldu sinni og hvernig mæla má árangur í baráttunni gegn peningaþvætti.

Viðtalið var tekið upp undir lok ársins 2022 .   

Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.