
Gagnarök
Konfektmolar í veröld markaðsmála í boði Digido. Hér er fjallað milli allt milli himins og jarðar er snýr að markaðsmálum. Komdu með okkur í ferðalag um fjölbreytta undraveröld sem breytist hratt.
Gagnarök
Spurningakeppni auglýsingastofa | Hvíta Húsið vs. Kvartz | 16 liða úrslit
Við kynnum til leiks spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst'. Spurningakeppnin er útsláttarkeppni þar sem 16 auglýsingastofur keppast um að vera handhafi verðlaunagripsins Lúðarnir.
Nú er komið að viðureign Hvíta Hússins og Kvartz í 16-liða úrslitum.
Áhersla á laufléttar og skemmtilegar spurningar um allt milli himins og jarðar með stöku auglýsingaspurningum á milli.
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing