
Gagnarök
Konfektmolar í veröld markaðsmála
Episodes
45 episodes
OpenAI kynnir Sora - Texti verður að myndbandi
Í þessum þætti af Gagnarök fjalla Ómar, Arnar og Alicja um nýjasta útspilið frá OpenAI.Alicja Lei er sérfræðingur í skilaboðum og efnisgerð hjá Digido ásamt því að vera einn mesti reynslubolti landsins í B2B sölu- og markaðsmálum. Alicj...
•
46:51

ÍMARK dagurinn & Lúðurinn 2024
Umfjöllunarefnið að þessu sinni er Lúðurinn & ÍMARK dagurinn - uppskeruhátíð markaðsfólks á Íslandi sem haldin var þann 1. mars 2024 í Háskólabíó.Þeir Ómar Þór og Andri Már draga andann djúpt og kafa ofan í þetta helsta:...
•
Season 1
•
Episode 43
•
1:42:31

Spurningakeppni auglýsingastofa | Úrslit
Spennan í spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' er í algleymingi.Hér & Nú og Tvist etja kappi í sjálfri úrslitaviðureigninni. Ótrúleg viðureign þar sem spennan er við völd fram að síðustu spurningu. Hlustun er s...
•
27:09

Spurningakeppni auglýsingastofa | Tvist vs. Pipar | 4 liða úrslit
Spennan í spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' er í algleymingi.Tvist og Pipar etja kappi í undanúrslitum í hörkuviðureign þar sem m.a. er spurt út í Markaðsfræði 101, frægar vörumerkjabreytingar og auglýsingar í gamanþáttum.
•
Season 1
•
Episode 42
•
23:44

Spurningakeppni auglýsingastofa | Hér & Nú vs. Cirkus | 4 liða úrslit
Spennan í spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' er í algleymingi.Hér & Nú og Cirkus etja kappi í undanúrslitum í hörkuviðureign þar sem stofurnar eru m.a. spurðar út í sína eigin kúnna, slagorðabreytingar og auglýsingaherfer...
•
Season 1
•
Episode 41
•
28:30

Spurningakeppni auglýsingastofa | Cirkus vs. Kiwi | 8 liða úrslit
Spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' heldur áfram.Cirkus og Kiwi etja kappi í 8-liða úrslitum þar sem m.a. er spurt út í Ólympíuleikana, YouTube rásir og Rómverska heimsveldið.Hlustun er sögu ríkari.
•
Season 1
•
Episode 40
•
30:58

Spurningakeppni auglýsingastofa | Kontor vs. Hér & Nú | 8 liða úrslit
Spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' heldur áfram.Kontor og Hér & Nú eigast hér og nú við í 8-liða úrslitum þar sem m.a. er spurt út í vinsældir á Instagram, vinsæl nöfn og fræg mottóHlustun er sögu ríkari.
•
Season 1
•
Episode 39
•
26:03

Spurningakeppni auglýsingastofa | Hvíta Húsið vs. Tvist | 8 liða úrslit
Spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' heldur áfram.Hvíta Húsið og Tvist eigast við í 8-liða úrslitum þar sem m.a. er spurt út í íslenska áhrifavalda, vinsæla kokteila og internetslangur Hlustun er sögu ríkari. ...
•
Season 1
•
Episode 38
•
33:38

Spurningakeppni auglýsingastofa | Pipar vs. Aldeilis | 8 liða úrslit
Spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' heldur áfram.Nú er komið að viðureign Pipar og Aldeilis í 8-liða úrslitum þar sem m.a. er spurt út í klassískar Superbowl auglýsingar, bannaðar auglýsingar og Covid-19. Hlustun ...
•
Season 1
•
Episode 37
•
24:07

Spurningakeppni auglýsingastofa | Sahara vs. Aldeilis | 16 liða úrslit
Við kynnum til leiks spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst'. Spurningakeppnin er útsláttarkeppni þar sem 16 auglýsingastofur keppast um að vera handhafi verðlaunagripsins Lúðarnir.Nú er komið að viðureign Sahara og Aldeilis í 16-...
•
Season 1
•
Episode 36
•
19:34

Spurningakeppni auglýsingastofa | Hvíta Húsið vs. Kvartz | 16 liða úrslit
Við kynnum til leiks spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst'. Spurningakeppnin er útsláttarkeppni þar sem 16 auglýsingastofur keppast um að vera handhafi verðlaunagripsins Lúðarnir.Nú er komið að viðureign Hvíta Hússins og Kvartz ...
•
Season 1
•
Episode 35
•
30:25

Spurningakeppni auglýsingstofa | Pipar vs. Vorar | 16 liða úrslit
Við kynnum til leiks spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst'. Spurningakeppnin er útsláttarkeppni þar sem 16 auglýsingastofur keppast um að vera handhafi verðlaunagripsins Lúðarnir. 16-liða úrslitin byrja á viðureign Pipar/TB...
•
Season 1
•
Episode 34
•
25:34

Hvernig notum við Video & Vefvörp í B2B | Kristján Einarsson, markaðsstjóri Treble Technologies
Gestur þáttarins er Kristján Einarsson, markaðsstjóri B2B nýsköpunar- og hugbúnaðarfyrirtækisins Treble Technologies.Treble sérhæfir sig í hugbúnaði sem er að breyta því hvernig verkfræðingar og arkitektar beita hljóðhermun. Treble hafa...
•
Season 1
•
Episode 33
•
2:39:46

Hvað er þetta ChatGPT og hvernig gagnast það mér (Part 2)? | Bjarni Gíslason, stofnandi Gagnagúru
Gestur þáttarins er Bjarni Þór Gíslason sem nýlega stofnaði gagna- og gervigreindar ráðgjafarfyrirtækið Gagnagúru.Bjarni er með yfir 20 ára reynslu af uppbyggingu vöruhúsa gagna og greiningu gagna með viðskiptagreindarhugbúnaði. Hann er ...
•
Season 1
•
Episode 32
•
2:02:23

Vér byggjum Samfélag (e. community) | Eyrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Leikjaútgáfu & markaðsmála hjá CCP
Gestur þáttarins er Eyrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Leikjaútgáfu hjá íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP. Eyrún Jónsdóttir er sem fyrr segir framkvæmdastjóri leikjaútgáfu hjá CCP, en undir þann hatt falla öll markaðsm...
•
Season 1
•
Episode 31
•
1:37:04

Tæki & tól | Framer vefumsjónarkerfið sem er á allra vörum
Í þessum þætti af Gagnarök fjalla Ómar og Biggi um vefumsjónarkerfið Framer sem virðist vera á allra vörum þessa dagana og er að breyta því hvernig vefsíður eru hannaðar, smíðaðar og uppfærðar.Framer er svo kallað "no-code" vefumsjónark...
•
Season 1
•
Episode 30
•
1:09:19

Óplægður akur Umhverfismiðla | Ívar Freyr & Höskuldur Gunnlaugsson hjá Skjálausnir
Gestir þáttarins er Ívar Freyr Sturluson og Höskuldur Gunnlaugsson, hjá umhverfismiðla fyrirtækinu Skjálausnum. Umhverfismiðlar eru einn mest vaxandi miðill landsins.Skjálausnir bjóða verslunum, veitingastöðum, íþróttafélögum, líkamsræk...
•
Season 1
•
Episode 29
•
1:43:26

Hinir 1,000 snertifletir þjónustuupplifunar (e. Customer Experience)
Í þessum þætti af Gagnarök fara Ómar og Ebbi yfir mikilvægi þess að fyrirtæki forgangsraði þjónustupplifun gagnvart viðskiptavinum. Fyrirtæki sem eru með skýra stefnu þegar það kemur að þjónustuupplifun eru mun líklegri til að ná árangri, aðgre...
•
Season 1
•
Episode 28
•
1:23:16

5 heilræði til að auka sölutölur fyrir "Black Friday", "Cyber Monday" og "Singles Day"
Í þessum þætti af Gagnarök fara Ómar og Arnar í gegnum 5 góð ráð til að hjálpa fyrirtækjum að undirbúa markaðsstarf og ná sem mestri sölu á afsláttadagana miklu, sem kallast á góðri íslensku: Dagur einhleypra, Svartur föstudagur og Netmán...
•
Season 1
•
Episode 27
•
1:03:27

Tæki & tól | FIGMA hönnunarkerfið
Í þessum þætti af Gagnarök fjalla Ómar og Biggi um hið gríðarlega vinsæla hönnunarkerfi - FIGMA - sem mörg teymi nota í dag við vefsíðuhönnun, hönnun á myndefni, hönnun á vörum, efnisgerð og fleira. Figma var stofnað árið 2012 og e...
•
Season 1
•
Episode 26
•
1:03:27

Allt það helsta frá B2B Leads ráðstefnunni - Hver voru key takeaways?
Hinn 28 september 2023 héldum við hjá Digido B2B ráðstefnuna LEADS. Ráðstefnan er ætluð fyrirtækjum á fyrirtækjamarkaði (B2B) og er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.Ráðstefnan gekk vonum framar og komu saman yfir 220 man...
•
Season 1
•
Episode 25
•
1:07:08

Nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi á Íslandi - Hraðlar, keppnir, sjóðir og góð ráð | Sigríður Mogensen, Klak Icelandic Startups og Samtök Iðnaðarins
Verið velkomin í Gagnarök - podcastið þar sem við nördumst yfir markaðsmálum.Gestur þáttarins er Sigríður Mogensen. Sigríður er sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs hjá Samtökum Iðnaðarins og stjórnarformaður hjá nýsköpunar og frumkvöðl...
•
Season 1
•
Episode 24
•
1:21:14

B2B Leads ráðstefnan 28 sept - sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi
Í þessum þætti af Gagnarök segja Ómar og Biggi frá B2B Leads ráðstefnunni sem mun fara fram hinn 28 september í hugmyndahúsinu Grósku í Vatnsmýrinni.Ráðstefnan er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og er ætluð að hjálpa fyrirtækjum sem...
•
Season 1
•
Episode 23
•
1:03:27

Hnökralaust ferðalag í notendaupplifun (UX) & stafrænni hönnun er gulls ígildi | Anna Signý Guðbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Kolibri
Gestur þáttarins að þessu sinni er Anna Signý Guðbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Kolibri.Kolibri er hugbúnaðar- og hönnunarfyrirtæki sem tekur að sér alls kyns stafræn verkefni, t.a.m. hönnun, vefi, öpp og stafrænar lausnir sérsmíðað...
•
Season 1
•
Episode 22
•
2:22:32

Listin við að búa til auglýsingar & kvikmyndir | Rúnar Ingi Einarsson, stofnandi, kvikmynda- & auglýsingaleikstjóri og framleiðandi hjá Norður
Gestur þáttarins er kvikmynda- og auglýsingaleikstjórinn og framleiðandinn Rúnar Ingi Einarsson sem hlotið hefur verðskuldaða athygli fyrir þátttöku sína í stuttmyndinni Fár sem hlaut nýlega sérstaka viðurkenningu á kvikmyndahátíðinni í Cannes....
•
Season 1
•
Episode 21
•
2:04:37
