
Gagnarök
Konfektmolar í veröld markaðsmála
Gagnarök
Spurningakeppni auglýsingastofa | Tvist vs. Pipar | 4 liða úrslit
Spennan í spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' er í algleymingi.
Tvist og Pipar etja kappi í undanúrslitum í hörkuviðureign þar sem m.a. er spurt út í Markaðsfræði 101, frægar vörumerkjabreytingar og auglýsingar í gamanþáttum.
Hlustun er sögu ríkari.
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing