Með lífið í lúkunum

92. Frjósemi og heilsa. (Mögulegar ástæður ófrjósemi, mýtur, offita, úrræði og hlutverk lífsstíls). Snorri Einarsson

HeilsuErla Season 2 Episode 92

Í þættinum ræðir Erla við Snorra Einarsson sérfræðing í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum um áhrif lífsstíls á frjósemi, mögulegar ástæður ófrjósemi, mýtur og hvaða úrræði eru í boði.                  

Snorri hefur starfað við ófrjósemislækningar frá 2006 og er framkvæmdastjóri, yfirlæknir og einn af stofnendum Livio Reykjavík. 

Í frítímanum er það fjölskyldan og börnin fjögur sem skipa stærstan sess og ekki er það verra ef öll fjölskyldan er saman á ferðalögum, í golfi eða á skíðum.


Hlaðvarpið er í samstarfi við:

💙 GeoSilica - 15% afsláttur með kóðanum Heilsuerla

🌱 Spíruna - Ekki missa af Sumarsalati HeilsuErlu 

🐘 Virkja - Bókaðu frítt 20 mín kynningarviðtal

💗 Þín fegurð - 2.hæð í Firðinum í hjarta Hafnarfjarðar

💦 Ungbarnasund Erlu - Töfrandi samverustundir!

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!