
Fjórðungur - Hlaðvarp
Hlaðvarp um Domino's deild karla með sagnfræðilegu ívafi. Umsjónarmenn eru Heiðar Lind Hansson og Árni Jóhannsson.
Podcasting since 2019 • 52 episodes
Fjórðungur - Hlaðvarp
Latest Episodes
Framlenging Fjórðungs tímabilið 2024-2025 - 8 liða úrslit
Loksins komust strákarnir að hljóðnemunum og gerðu upp átta liða úrslitin, spáðu í spilin og rétt renndu yfir aðrar deildir. Við fáum nýjan Íslandsmeistara og möguleiki á Garðabæjar rimmu í úrslitum er möguleiki. Spennandi tímar.
•
Season 7
•
Episode 3
•
40:36

Fyrsti Fjórðungur tímabilsins 2024-2025
Heiðar og Árni settust niður ræddu landsliðið og svo tóku vörutalningu á liðunum í Bónus deild karla. Hvað vitum við? Ekki neitt?
•
Season 7
•
Episode 2
•
48:20

Upphitunarþáttur Fjórðungs fyrir tímabilið 2024-2025
Loksins komumst við að hljóðnemum til að ræða körfubolta komandi vetrar og spáð í spilin. Hvar endar nýliðarnir og hverjir ættu að vera hærra í spánni eða neðar skv. Árna og Heiðari.
•
Season 7
•
Episode 1
•
46:05

Þriðja framlenging tímabilsins 2023-2024
Árni og Heiðar settust niður og hylltu Íslandsmeistara Vals, ræddu úrslitaeinvígið og ræddu það sem vitað er nú þegar varðandi íslenskan körfubolta.Við þökkum kærlega fyrir veturinn.
•
Season 6
•
Episode 6
•
32:02

Önnur framlenging tímabilsins 2023-2024
Við settumst niður og gerðum hreint fyrir okkar dyrum en við skulduðum þátt en allt í góðu. Við renndum örlítið yfir liðin sem hurfu af sviðinu eftir 8 liða úrslitin. Lof eða last þar. Tókum undanúrslitaeinvígin fyrir og þar var smá ef og hefði...
•
Season 6
•
Episode 5
•
48:11
