Fjórðungur - Hlaðvarp

1. framlenging

April 02, 2019
Fjórðungur - Hlaðvarp
1. framlenging
Chapters
Fjórðungur - Hlaðvarp
1. framlenging
Apr 02, 2019
Fjórðungur

Fjórum Fjórðungum er lokið en það er ekki komin niðurstaða og því þarf að framlengja og það er líklegt að það þurfi nokkrar framlengingar til að leiða þetta mót til lykta. Heiðar og Árni settust niður fyrir framan hljóðnemana í Kompunni og ræddu söguleg átta liða úrslit Íslandsmótsins í körfuknattleik karla. Einnig var rætt um hvernig undanúrslitin líta út og spáð fyrir um hvernig þau myndu enda og hvaða lið það eru sem munu leika til úrslita. 

Show Notes

Fjórum Fjórðungum er lokið en það er ekki komin niðurstaða og því þarf að framlengja og það er líklegt að það þurfi nokkrar framlengingar til að leiða þetta mót til lykta. Heiðar og Árni settust niður fyrir framan hljóðnemana í Kompunni og ræddu söguleg átta liða úrslit Íslandsmótsins í körfuknattleik karla. Einnig var rætt um hvernig undanúrslitin líta út og spáð fyrir um hvernig þau myndu enda og hvaða lið það eru sem munu leika til úrslita. 

×

Listen to this podcast on