Fjórðungur - Hlaðvarp

Þriðji Fjórðungur 2019-2020

February 05, 2020 Fjórðungur
Fjórðungur - Hlaðvarp
Þriðji Fjórðungur 2019-2020
Show Notes

Við erum mættir aftur. Nú verður þriðji Fjórðungur Dominos deildar karla gerður upp. Er Valur á leiðinni niður? Ætlar Grindavík að missa af úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan 1992? Er Stjarnan orðin deildarmeistari og hvað þýðir það fyrir úrslitakeppnina?