
Fjórðungur - Hlaðvarp
Hlaðvarp um Domino's deild karla með sagnfræðilegu ívafi. Umsjónarmenn eru Heiðar Lind Hansson og Árni Jóhannsson.
Fjórðungur - Hlaðvarp
Upphitunarröðin fyrir tímabilið 2022-2023
•
Fjórðungur
•
Season 5
•
Episode 1
Upphitunin er í seinna lagi þetta tímabilið en henni er nú lokið. Við lofsungum Pavel Ermolinskij áður en við fórum yfir spána hjá Fjórðungi. Fer Höttur beint niður aftur og hverja taka þeir þá með sér? Eru Keflvíkingar bestir? Það eru stórar spurningar sem við fáum svör við í vetur.