
Fjórðungur - Hlaðvarp
Hlaðvarp um Domino's deild karla með sagnfræðilegu ívafi. Umsjónarmenn eru Heiðar Lind Hansson og Árni Jóhannsson.
Fjórðungur - Hlaðvarp
Önnur framlenging tímabilsins 2022-2023
•
Fjórðungur
•
Season 5
•
Episode 7
Nú er ekkert annað eftir en að útkljá það hverjir lyfta Íslandsmeistaratitlinum og það er endurtekið efni frá því í fyrra. Valur og Tindastóll munu berjast um titilinn. Við reyndum að rýna í þetta, kvöddum Loga, fórum yfir undanúrslita einvígin og tæptum á því sem við vitum fyrir næsta tímabil.