
Fjórðungur - Hlaðvarp
Hlaðvarp um Domino's deild karla með sagnfræðilegu ívafi. Umsjónarmenn eru Heiðar Lind Hansson og Árni Jóhannsson.
Fjórðungur - Hlaðvarp
Þriðja framlenging tímabilsins 2022-2023
•
Fjórðungur
•
Season 5
•
Episode 8
Tímabilinu er lokið. Við hylltum Íslandsmeistara Tindastóls og ræddum helstu leikendur. Þvílíkt einvígi og þvílíkur sigur Sauðkrækinga. Einnig ræddum við menningu og fórum yfir sviðið fyrir næsta tímabil.