
Fjórðungur - Hlaðvarp
Hlaðvarp um Domino's deild karla með sagnfræðilegu ívafi. Umsjónarmenn eru Heiðar Lind Hansson og Árni Jóhannsson.
Fjórðungur - Hlaðvarp
Upphitun fyrir tímabilið 2023-2024. Stigahlaup og skot af lyklinum
•
Fjórðungur
•
Season 6
•
Episode 1
Heiðar og Árni settust niður og rýndu í landslagið fyrir komandi tímabil í Subway deild karla. Spáð var fyrir um röð liðanna í deildarkeppni og svo aðeins nefnt hverjir gætu verið Íslandsmeistarar þegar allt er afstaðið. Mun það koma á óvart hverja strákarnir telja vera sigurstranglegasta? Væntanlega ekki.