Fjórðungur - Hlaðvarp

Fyrsti og Annar Fjórðungur tímabilið 2023-2024

Fjórðungur Season 6 Episode 2

Við tókum heildrænt uppgjör á því hvernig Subway deild karla 2023-2024 hefur gengið. Mikil spenna, þéttur pakki, vesen á leikmannahópum og engin leið til að sjá hvernir það eru sem verða deildarmeistarar og síður Íslandsmeistarar.