
Fjórðungur - Hlaðvarp
Hlaðvarp um Domino's deild karla með sagnfræðilegu ívafi. Umsjónarmenn eru Heiðar Lind Hansson og Árni Jóhannsson.
Fjórðungur - Hlaðvarp
Þriðji Fjórðungur tímabilsins 2023-2024.
•
Fjórðungur
•
Season 6
•
Episode 3
Árni og Heiðar settust niður og fóru yfir stöðuna nú þegar fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppninni, rýndu í stöðuna og spáðu fyrir um það hvernig liðin raðist upp í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
Valur - Höttur 1-8
Grindavík - Álftanes 2-7
Keflavík - UMFT 3-6
Þór - Njarðvík 4-5
Einnig var rætt um landslið karla og árangur þeirra, Subway deild kvenna, fyrstu deildirnar og önnur deild karla. Góðar stundir