Fjórðungur - Hlaðvarp

2. framlenging Fjórðungs tímabilið 2020-2021

Fjórðungur Season 3 Episode 9

Strákarnir ræddu leikmanna og þjálfara mál áður en undanúrslitin voru gerð upp. Geta KR og Stjarnan verið ánægð með tímabilið hjá sér? Svo var farið yfir hvað gæti gerst í úrslitaeinvíginu á milli Þórs frá Þorlákshöfn og Keflavíkur. Eiga Keflvíkingar titilinn vísann?