
Fjórðungur - Hlaðvarp
Hlaðvarp um Domino's deild karla með sagnfræðilegu ívafi. Umsjónarmenn eru Heiðar Lind Hansson og Árni Jóhannsson.
Fjórðungur - Hlaðvarp
Upphitunarröðin hjá Fjórðungi fyrir tímabilið 2021-2022
•
Fjórðungur
•
Season 4
•
Episode 1
Við erum mættir aftur og er það ekki seinna að vænna. Körfuboltatímabilið hefst núna á miðvikudaginn og við þurftum að setjast niður og kraftraða liðunum í Úrvalsdeild karla.
Flestir átta sig á því hverjir eru neðstir og hverjir gætu mögulega verið efstir en hvar raðast hinir?