
Fjórðungur - Hlaðvarp
Hlaðvarp um Domino's deild karla með sagnfræðilegu ívafi. Umsjónarmenn eru Heiðar Lind Hansson og Árni Jóhannsson.
Fjórðungur - Hlaðvarp
Annar Fjórðungur tímabilið 2021-2022
•
Fjórðungur
•
Season 4
•
Episode 3
Settumst niður og gerðum upp annan Fjórðung. Falldraugurinn lifir á landsbyggðinni. Höfðum áhyggjur og ekki af nokkrum liðum. Taflan lýgur sjaldan en Þór frá Þorlákshöfn er tilbúnasta liðið en Keflavík eru bestir.