
Fjölskyldusögur
Fjölskyldusögur er hlaðvarp þar sem góðir gestir segja valdar sögur af sinni fjölskyldu.
Umsjón með þáttunum hefur Guðrún Katrín Jóhannesdóttir félags- og fjölskyldufræðingur.
Stef: Einar Snorri
Fjölskyldusögur
Kristín Berta Guðnadóttir
•
Guðrún Katrín
•
Episode 2
Kristínu Bertu Guðnadóttur er ýmislegt til lista lagt. Hún er félagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur, myndlistarkona og jógakennari, ásamt því að reka Sálarlist. Hún deilir sögu af sinni fjölskyldu sem óhætt er að segja að láti engan ósnortinn.
https://www.instagram.com/fjolskyldusogur?igsh=N3N1Y3MxbmEzendm