
Fjölskyldusögur
Fjölskyldusögur er hlaðvarp þar sem góðir gestir segja valdar sögur af sinni fjölskyldu.
Umsjón með þáttunum hefur Guðrún Katrín Jóhannesdóttir félags- og fjölskyldufræðingur.
Stef: Einar Snorri
Episodes
6 episodes
Einar Már Guðmundsson
Einar Már Guðmundsson rithöfundur og skáld deilir með okkur fjölskyldusögu sinni og því hvernig fjölskyldumeðlimir hafa margir hverjir verið fyrirmyndir að persónum í bókum hans. Hann segir meðal annars frá uppvexti sínum í Reykjavík, æsku föðu...
•
Episode 6
•
1:35:20

Alma D. Möller
Alma D. Möller er svæfinga- og gjörgæslulæknir og núverandi heilbrigðisráðherra okkar Íslendinga. Hún fæddist á Siglufirði og deilir hér með okkur sögum af fjölskyldunni sinni. Við fáum að heyra af móður og móðurömmu hennar sem upplifðu síldará...
•
Episode 5
•
33:00

Helgi Gunnlaugsson
Helgi Gunnlaugsson er prófessor í félags- og afbrotafræði við Háskóla Íslands. Hann ólst upp á tveimur heimilum í Reykjavík, annars vegar hjá foreldrum sínum og hins vegar hjá móðurömmu sinni. Í þættinum fáum við að heyra einlæga sögu Helga af ...
•
Episode 4
•
53:22

Ólafur Þór Ævarsson
Ólafur Þór Ævarsson er doktor í geðlækningum sem ólst upp á Akureyri. Hann segir okkur frá fjölskyldu sinni og hvernig veikindi ömmu og afa gætu hafa haft áhrif á að hann lagði fyrir sig læknisfræði. Hann kemur einnig inn á nýjar rannsóknir sem...
•
Episode 3
•
51:16
