
Fjölskyldusögur
Fjölskyldusögur er hlaðvarp þar sem góðir gestir segja valdar sögur af sinni fjölskyldu.
Umsjón með þáttunum hefur Guðrún Katrín Jóhannesdóttir félags- og fjölskyldufræðingur.
Stef: Einar Snorri
Fjölskyldusögur
Ólafur Þór Ævarsson
•
Episode 3
Ólafur Þór Ævarsson er doktor í geðlækningum sem ólst upp á Akureyri. Hann segir okkur frá fjölskyldu sinni og hvernig veikindi ömmu og afa gætu hafa haft áhrif á að hann lagði fyrir sig læknisfræði. Hann kemur einnig inn á nýjar rannsóknir sem benda til þess að fleira erfist á milli kynslóða en talið var, eins og hugsanir og tilfinningar. Við komum einnig aðeins inn á streituna enda ekki annað hægt þegar einn fremsti sérfræðingur okkar á sviði streitu kemur í viðtal.
https://www.instagram.com/fjolskyldusogur?igsh=N3N1Y3MxbmEzendm