
Fjölskyldusögur
Fjölskyldusögur er hlaðvarp þar sem góðir gestir segja valdar sögur af sinni fjölskyldu.
Umsjón með þáttunum hefur Guðrún Katrín Jóhannesdóttir félags- og fjölskyldufræðingur.
Stef: Einar Snorri
Fjölskyldusögur
Helgi Gunnlaugsson
•
Guðrún Katrín
•
Episode 4
Helgi Gunnlaugsson er prófessor í félags- og afbrotafræði við Háskóla Íslands. Hann ólst upp á tveimur heimilum í Reykjavík, annars vegar hjá foreldrum sínum og hins vegar hjá móðurömmu sinni. Í þættinum fáum við að heyra einlæga sögu Helga af fjölskyldu hans, sem spannar fjórar kynslóðir, allt aftur til Geirs Zoëga sem var umsvifamikill kaup- og útgerðarmaður á 19. öld. Þetta er áhugaverð frásögn þar sem sögusviðið er reykvískt samfélag hér á árum áður.
https://www.instagram.com/fjolskyldusogur?igsh=N3N1Y3MxbmEzendm