Fjölskyldusögur

Alma D. Möller

Episode 5

Alma D. Möller er svæfinga- og gjörgæslulæknir og núverandi heilbrigðisráðherra okkar Íslendinga. Hún fæddist á Siglufirði og deilir hér með okkur sögum af fjölskyldunni sinni. Við fáum að heyra af móður og móðurömmu hennar sem upplifðu síldarárin, farsóttir og krefjandi tíma. Þær mæðgur áttu það meðal annars sameiginlegt að lifa löngu lífi og búa yfir mikilli seiglu.

https://www.instagram.com/fjolskyldusogur?igsh=N3N1Y3MxbmEzendm