
Hugrænn styrkur
Hugrænn styrkur er hlaðvarp sem fær til sín afreks- og fagfólk með það markmið að heyra áhugaverðar sögur, fræðslu og opna umræðu á andlegu hlið afrekssviðsins.
Hugrænn styrkur
Kynningarþáttur
•
Hugrænn styrkur
Hugrænn styrkur er hlaðvarp sem fær íþrótta- og annað afreksfólk, fagfólk og fleiri til að ræða áhugaverðar sögur og andlegu hliðina.
Hér er stutt kynning á því.