
Hugrænn styrkur
Hugrænn styrkur er hlaðvarp sem fær til sín afreks- og fagfólk með það markmið að heyra áhugaverðar sögur, fræðslu og opna umræðu á andlegu hlið afrekssviðsins.
Hugrænn styrkur
#7 - Anton Sveinn McKee
•
Hugrænn styrkur
•
Season 1
•
Episode 7
Anton Sveinn McKee, afreksmaður í sundi og Ólympíufari, var gestur í sjöunda þætti. Anton fer yfir feril sinn og segir frá hinum ýmsu verkfærum sem hann nýtti til að ná sínum árangri. Anton fór inn á sín gildi sem íþróttamaður og bað okkur um að bæta hér í textann þriðja gildinu sem hann gleymdi að nefna í viðtalinu. Gildin hans eru þrjú; óttalaus, vera í núvitund og óbrjótanlegur.
Hann kemur einnig inn á mikilvægi þess að bæta umgjörð fyrir afreksfólk á Íslandi til að framleiða enn fleiri afreksfólk.