.png)
KILROY kastið: Á áætlun
Á áætlun er hlaðvarp fyrir ferðalanga sem langa að sjá meira, fara lengra og gera meira úr ferðunum sínum. Hér heyrir þú skemmtilegar sögur, nytsamleg ferðaráð og heiðarlegar frásagnir frá ferðaráðgjöfum KILROY (fólki sem hefur farið út um allt) og góðum gestum!
Vilt þú fara í þitt eigið ferðalag? Fáðu fría ferðaráðgjöf á www.kilroy.is.
KILROY kastið: Á áætlun
Kara Hólm og sjálfboðastörf: Ævintýri með tilgangi
Í þessum þætti fá Rebekka og Sóla til sín Köru Hólm sem margir þekkja af samfélagsmiðlum. Kara hefur sjálf farið í sjálfboðastörf erlendis og deilir með okkur sinni reynslu, bæði því fallega, því óvænta og því sem hún hefði viljað vita áður en hún lagði af stað.
Við ræðum hvað sjálfboðastörf fela raunverulega í sér, hvernig þau geta breytt manni og hvort þetta sé fyrir alla. Þátturinn er stútfullur af sögum, praktískum ráðum og innblæstri fyrir þá sem langar í ævintýri með tilgangi.
Langar þig að vita meira um sjálfboðastörf eða ferðaráðgjöf? Kíktu á kilroy.is og skoðaðu hvað er í boði.