.png)
KILROY kastið: Á áætlun
Á áætlun er hlaðvarp fyrir ferðalanga sem langa að sjá meira, fara lengra og gera meira úr ferðunum sínum. Hér heyrir þú skemmtilegar sögur, nytsamleg ferðaráð og heiðarlegar frásagnir frá ferðaráðgjöfum KILROY (fólki sem hefur farið út um allt) og góðum gestum!
Vilt þú fara í þitt eigið ferðalag? Fáðu fría ferðaráðgjöf á www.kilroy.is.
Podcasting since 2025 • 8 episodes
KILROY kastið: Á áætlun
Latest Episodes
Námspása (Gap Year) – Ertu að missa af?
Í lokaþætti þessarar sumarseríu af KILROY kastinu: Á áætlun, ræða Rebekka og Sóla það sem margir hugsa en kannski þora ekki alltaf að framkvæma: að taka sér pásu frá námi til að ferðast. Hvort sem þú kallar það námspásu, gap year eð...
•
Season 1
•
Episode 8
•
40:38
.png)
Júlí Heiðar og Dísa
Í þessum þætti fá Rebekka og Sóla til sín í KILROY stúdíóið þau Dísu og Júlí Heiðar, sem margir landsmenn ættu nú að þekkja vel. Þau fóru fyrr á þessu ári í ævintýraferð til Tælands með litlu stelpuna sína, og eins og sannir ferðalangar lentu þ...
•
Season 1
•
Episode 7
•
44:09
.png)
Brottför – Allt sem þú þarft að vita áður en þú leggur af stað
Hvað þarftu virkilega að vita áður en þú ferð í stóra ævintýraferð? Í þessum þætti fara Rebekka og Sóla yfir það helsta sem allir ferðalangar ættu að hafa í huga áður flugið flýgur og draumurinn breytist í veruleika. Við ræðum algen...
•
Season 1
•
Episode 6
•
40:12
.png)
Kara Hólm og sjálfboðastörf: Ævintýri með tilgangi
Í þessum þætti fá Rebekka og Sóla til sín Köru Hólm sem margir þekkja af samfélagsmiðlum. Kara hefur sjálf farið í sjálfboðastörf erlendis og deilir með okkur sinni reynslu, bæði því fallega, því óvænta og því sem hún hefði viljað vita áður en ...
•
Season 1
•
Episode 5
•
51:07
.png)
Þegar allt fer úrskeiðis
Það er ekki alltaf allt bara sól og kokteilar á ferðalögum... stundum fer allt hressilega úrskeiðis! Í þessum þætti rifja Rebekka og Sóla upp skemmtilegar (og neyðarlegar) sögur úr sínum eigin ævintýrum þar sem hlutirnir fóru alls ekki eftir áæ...
•
Season 1
•
Episode 4
•
47:26
.png)