KILROY kastið: Á áætlun

Brottför – Allt sem þú þarft að vita áður en þú leggur af stað

KILROY ferðir Season 1 Episode 6

Hvað þarftu virkilega að vita áður en þú ferð í stóra ævintýraferð? Í þessum þætti fara Rebekka og Sóla yfir það helsta sem allir ferðalangar ættu að hafa í huga áður flugið flýgur og draumurinn breytist í veruleika. 

Við ræðum algengustu mistökin og gefum góð ráð. Þetta er þátturinn sem þú vilt hlusta á áður en þú pakkaðir síðasta sokknum og heldur út í heiminn. 

Langar þig að fara í þína drauma ævintýraferð? Kíktu á kilroy.is og skoðaðu hvað er í boði.