.png)
KILROY kastið: Á áætlun
Á áætlun er hlaðvarp fyrir ferðalanga sem langa að sjá meira, fara lengra og gera meira úr ferðunum sínum. Hér heyrir þú skemmtilegar sögur, nytsamleg ferðaráð og heiðarlegar frásagnir frá ferðaráðgjöfum KILROY (fólki sem hefur farið út um allt) og góðum gestum!
Vilt þú fara í þitt eigið ferðalag? Fáðu fría ferðaráðgjöf á www.kilroy.is.
KILROY kastið: Á áætlun
Brottför – Allt sem þú þarft að vita áður en þú leggur af stað
Hvað þarftu virkilega að vita áður en þú ferð í stóra ævintýraferð? Í þessum þætti fara Rebekka og Sóla yfir það helsta sem allir ferðalangar ættu að hafa í huga áður flugið flýgur og draumurinn breytist í veruleika.
Við ræðum algengustu mistökin og gefum góð ráð. Þetta er þátturinn sem þú vilt hlusta á áður en þú pakkaðir síðasta sokknum og heldur út í heiminn.
Langar þig að fara í þína drauma ævintýraferð? Kíktu á kilroy.is og skoðaðu hvað er í boði.