.png)
KILROY kastið: Á áætlun
Á áætlun er hlaðvarp fyrir ferðalanga sem langa að sjá meira, fara lengra og gera meira úr ferðunum sínum. Hér heyrir þú skemmtilegar sögur, nytsamleg ferðaráð og heiðarlegar frásagnir frá ferðaráðgjöfum KILROY (fólki sem hefur farið út um allt) og góðum gestum!
Vilt þú fara í þitt eigið ferðalag? Fáðu fría ferðaráðgjöf á www.kilroy.is.
KILROY kastið: Á áætlun
Júlí Heiðar og Dísa
Í þessum þætti fá Rebekka og Sóla til sín í KILROY stúdíóið þau Dísu og Júlí Heiðar, sem margir landsmenn ættu nú að þekkja vel. Þau fóru fyrr á þessu ári í ævintýraferð til Tælands með litlu stelpuna sína, og eins og sannir ferðalangar lentu þau í ýmsum óvæntum uppákomum á leiðinni.
Við ræðum hvernig það er í raun og veru að ferðast með ungt barn, hvað gekk vel, hvað gekk alls ekki og hvað þau tóku með sér heim, bæði þegar kemur að reynslu og minningum.
Langar þig að fara í þína drauma ævintýraferð? Kíktu á kilroy.is og skoðaðu hvað er í boði.