KILROY kastið: Á áætlun

Námspása (Gap Year) – Ertu að missa af?

KILROY ferðir Season 1 Episode 8

Í lokaþætti þessarar sumarseríu af KILROY kastinu: Á áætlun, ræða Rebekka og Sóla það sem margir hugsa en kannski þora ekki alltaf að framkvæma: að taka sér pásu frá námi til að ferðast. 

Hvort sem þú kallar það námspásu, gap year eða bara „ég þarf smá tíma fyrir sjálfan mig“, þá getur þessi tími verið ein sú besta ákvörðun sem þú tekur. 

Við förum yfir ástæðurnar fyrir því að fólk ákveður að stíga út úr skólastofunni og inn í heiminn, hvað þarf að hafa í huga og af hverju þetta er ekki bara fyrir þá sem ætla að „flýja“ eitthvað – heldur þá sem vilja öðlast reynslu, þroska og fá nýja sín á lífið. 

Langar þig að fara í þína drauma ævintýraferð? Kíktu á kilroy.is og skoðaðu hvað er í boði.