Since
Munnangur Artwork
Episodes
6

Munnangur

Vinkonurnar og stórusysturnar Árnný og Svandís fara yfir og velta upp mögulegum lausnum á innsendum vandamálum hlustenda ásamt því að taka fyrir vel valin erlend vandamál. Ekki er um faglega ráðgjöf að ræða heldur öruggt rými til að viðra það sem angrar þig.

Þú getur sent þitt vandamál nafnlaust inn á www.munnangur.is

Stef: Fer sem fer - Sváfnir Sigurðarson

Apple Podcasts Spotify Podcast Index RSS Feed