Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
        "Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.
      
      
    Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
Fjórir reiðmenn hamfaranna - Gottmann
        
        •
        Von ráðgjöf - Það er til betri leið
          •
          Season 2
          •
          Episode 3
      
      Þessi reiðmenn eru ferlegir!
Reiðhestur no 1
Gagnrýni, 
Reiðhestur no 2
Vörn 
Reiðhestur no 3
Fyrirlitning
Reiðhestur no 4: 
Steinveggur